Emar ehf.

Stálbogahús P model

P-Módelið státar af háum útveggjum og er því mjög góð nýting á hverjum fermetra gólfs. Þessi gerð hentar mjög vel sem vinnuskúr fyrir verktaka og bændur, véla- og tækjageymsla.

Framleidd í breiddum frá 4,9m to 9,1m án takmarkana hvað lengdir varðar. Húsin eru einstaklega fljótleg og auðveld í uppsetningu og mjög ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju keyptu húsi, svo og teikningar af undirstöðum frá framleiðanda.

Þessi hús eru hugsuð sem “GÞS = Gerðu Það Sjálfur” (E: DIY = Do It Yourself).

Þetta er líklega einhver ódýrasti byggingarmáti sem er mögulegur á Íslandi í dag.

Fáanlegar stærðir

4,8 til 9,14 m breið

3,6 - 4,8 m hæð

Lengdir án takmarkana, hlaupa á ~62 sm (2 fetum)

Snjóálag frá 209,9 kg uppí 488 kg/m2.