Emar ehf.

Votrýmishurðir

Interdoor votrýmishurðir henta einkar vel í búningsklefum, sundlaugum, í íþróttahúsum og hvar sem búast má við háu rakastigi og/eða vatnsaustri.  Einnig kallaðar "Hygienic doors" og henta sérlega vel þar sem hreinlæti og sótthreinsun eru lykilatriði, s.s. á sjúkrahúsum, hjá lyfjaframleiðendum o.s.frv.

Fáanlegar með ýmist ryðfríum stálkarmi eða álkarmi, nokkrar gerðir karma í boði.

Auk þess framleiðir Interdoor margar aðrar gerðir hurða, m.a. fyrir fiskvinnslur, kjötvinnslur, lyfjafyrirtæki, sjúkrahús, mötuneyti, verslanir o.fl.

Sænsk gæðavara.

Sjá nánar http://www.interdoor.com/english