Emar ehf.

Vistvænn viður.

2013-01-17 20:19:49

Mynd: Vistvænn viður.

Hitameðhöndlaður viður (Thermory®) er nýjasta viðbótin hjá EMAR; vistvænt timbur í pallaefni, klæðningar (úti sem inni) og gólfborð.

Meðhöndlun samanstendur eingöngu af hita og gufu !

Á síðunni gefur að líta fjölmargar útfærslur af vistvænu timbri: 

  • Pallaefni og skjólveggjaefni
  • Utanhússklæðningar
  • Innanhússklæðningar
  • Gólfborð / Parket.

Frekari upplýsingar er einnig að finna hér (síðan ætti að birtast á íslensku, ef ekki veljið þá Iceland og ISL) 

EMAR heldur engan lager þannig að þú þarft að fara tímanlega af stað, fá tilboð og síðan panta, gæti tekið frá 2 - 5 vikum, allt eftir prófílum timburs.

Hjálpumst að við að koma vistvænu timbri á fleiri staði, í stað gagnfúavörðu Furunnar.  Thermory er algerlega laust við öll eiturefni.